Ársalir ehf-fasteignamiðlun
5334200 kynna:
Til sölu vel með farin og vönduð 3ja herbergja íbúð á 2-hæð, með sér inngangi frá svölum.
Forstofa með flísum á gólfi og fataskáp.Stofa, borðstofa og eldhús með parketi. Ljós og falleg innrétting í eldhúsi. Þvottahús / geymsla innaf. Tvö góð svefnherbergi með skápum, parketi á gólfum. Baðherbergi, slísalagt og með kari og innréttingu. Frá stofu er útgengt út á suður svalir með útsýni yfir gróinn og fallegan garð með leiktækjum fyrir börn, á öllum aldri.
Stæði í lokaðri bílgeymslu og geymslu innaf, nr. 14.
Íbúðin er laus til afhendingar við kaupsamning.
Áhugasamir sem vilja bóka skoðun, vinsamlega sendið línu á:
[email protected]