Iðnaðarhúsnði að Rauðhellu 10 i Hafnarfirði, birt stærð 148,1m² en auk þess eru ca. 50m² á millilofti, sem eru óskráðir hjá HMS, en þar eru skrifstofur, kaffistofa og snyrting.
Tvennar stórar innkeyrslu hurðir og tvær göngu hurðir eru á húsnæðinu. Gott steinsteypt hús með góðri aðkomu og lóð.